föstudagur, febrúar 24, 2006

Súkkulaðidrengur

"Eva Longoria neitaði að koma nakin fram í atriði sem verið var að taka upp fyrir sjónvarpsþáttaröðina Aðþrengdar eiginkonur. Það var ekki fyrr en framleiðendurnir færðu henni súkkulaði af dýrustu gerð að hún samþykkti atriðið. "
(tekið af mbl.is)

Næsta konudag, valentísunardag eða hvað þetta heitir allt, muna EKKI blóm heldur DÝRT súkkulaði.

Engin ummæli: