mánudagur, febrúar 27, 2006

Stór eru skrefin

Þegar maður byrjar á einhverju nýju.

Tók fyrsta tímann í Hreyfingu áðan, mikið rosalega er maður ánægður að hafa byrjað.

Engin ummæli: