fimmtudagur, apríl 06, 2006

Ál eða kál

Afhverju á ég að þurfa að velja á milli áls eða káls?
Ég er farinn að halda að hér séu kálhausar með álbrynju við völd.
Hvers vegna má ég ekki velja á milli áls eða káls?

Vá ég held að of mikið kál sé í umferð. Eða var það ál?

Ég vil einfaldlega að þetta fólk sem ræður hér á landi átti sig á nokkrum hlutum.

1. Fólk er fífl.
2. Fólk er fífl.
3. Fífl kjósa.
3. Fífl búa hér.
2. Fyrir hvaða fífl vinn ég.
1. Ég er fíll.


Munum bara þegar brosað er að kjósendum (fíflum) næst að fíflagangurinn búinn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er eiginlega orðin spurning um að þú takir eina róandi. Eða að þú flytjir út til mín þar sem engin álver verða byggð og herðar hins almenna borgara eru að sligast undan styrkjum frá danska ríkinu. Og ekki að tala um verðið á bjórnum. Fíll er stór

Stefán sagði...

Held að það séu aðrir í þessu landi sem hefðu gott af róandi.

Nefnum nokkra:
Halldór Ásgrímsson,
Geir H. Haarde,
Björn Bjarnason,
Davíð Oddson,
Jón Kristjánsson

og svona mætti lengi telja.

:)