Fór í fyrsta skipti í nálastungumeðferð í dag. Það var nokkuð merkileg upplifiun að finna fiðring í kringum nálina þegar hún var færð örlítið til eftir stunguna.
En það verður spennandi að sjá hvort þetta muni hjálpa til við meðferðina við beinhimnubólguna.
Sjúkraþjálfarinn er að prófa sig áfram með nálastungur og þessa meðferð og ég fékk að vera svo heppinn að vera fyrstur :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hehe ég hélt að þú værir að hætta að reykja þegar ég byrjaði að lesa þetta. En vona að þetta virki líka við beinhimnubólgu. kveðja úr Danaveldi í þvílíkum hita.
Ekkert að hætta, er hættur.
:)
Skrifa ummæli