Jæja þá er komið að því að velja. Það er ekki mikið vandamál hvern maður kýs í 1. sætið en maður ætti kannski að nota kvöldið og kynna sér aðeins þá sem eru að bjóða sig fram í önnur sæti.
Gaman að því hvað maður ætlaði að vera duglegur og hjálpa til í þetta skiptið, en maður fer þó og kýs, það hlýtur að telja eitthvað.
Ég er nokkuð viss um að Dagur hefur þetta af, vona innilega að hann verði með afgerandi kosningu.
Svo er náttúrulega málið að halda bláa flokknum í kuldanum í 4 ár í viðbót :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Kommon Stebbi ..... Samfylkingin ???
Ég hélt þú hefðir virkandi sellur þarna uppi ....
Opið prófkjör :)
Ekki sé ég sjálfan mig kjósa GÍSLA MARTEIN haha
?? Hvað er að Stebbi? Sérð þú ekkert fyrir myrkri? Viltu áframhaldandi myrkur?
Nei þess vegna er kominn Dagur :)
Skrifa ummæli