laugardagur, janúar 21, 2006

1milljon.is

Frumlegheitin eru svakaleg þarna. Það er búið að gera þetta á milliondollarhomepage.com og þar var þetta náttúrulega svalt.

Afhverju ekki að kalla þetta 100milljóntrilljónkrónasíðan? Það hljómar allavegana betur heldur en 1milljon.is

Þeir félagar eiga það skilið að komast í kastljósið fyrir frumlegheitin.

Engin ummæli: