mánudagur, janúar 09, 2006

Makka notendur

Þeir eru yndislegir, alveg ótrúlegir og samkvæmir sjálfum sér (hafa alltaf verið það).
Það að þurfa sannfæra sjálfan sig að það sé betra að nota makka en pc hýtur að gefa skýrar línur um að makkinn sé einfaldlega verri vara. Þetta kemur fram í nokkrum myndum : það er gert grín að "hinu" stýrikerfinu, allt er haft dýrara svo varan virðist vera betri og svo að sjálfsögðu er varan höfð hvít því það er jú litur hreinleikans er það ekki.

Því fyrr sem þeir átta sig á því að þeir hafa verið leiddir villu vegar því betra, þetta hlýtur að vera mesta rippoff allra tíma.

eitt dæmi :

http://hansr.net/temp/real_vista_episode_1.mov

http://hansr.net/temp/real_vista_episode_2.mov

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ussuss :)

Er þetta ekki svona á báða bóga annars? Það hljóta að vera mýmörg dæmi úr hinum herbúðunum sem sýna svipaða aðferðarfræði og nálgun.

Stefán sagði...

Nei :)

Nafnlaus sagði...

Það er orðið spennandi að fylgjast með pc mönnum og þeirri vörn sem þeir eru komnir í. Áður var þetta góðlátlegt grín hjá ykkur en nú eru þið farnir (og vitið það) að verja meingallaða vöru. LOKSINS ertu að fatta þetta Stefán, velkominn í hópinn. Fáðu þér makka.

Stefán sagði...

Það tekur því ekki, það eina sem verður til með eplinu eftir nokkur ár verður Ipod :)

Nafnlaus sagði...

Eitthvað þessu líkt hafið þið pc menn sagt nú í 15 ár. Hvernig væri að vitkast í alvörunni Stefán. :)

Stefán sagði...

Æji þú veist betur en svo, við viðurkennum aldrei svoleiðis :)

Svo hefur maður náttúrulega rétt fyrir sér. það er ástæða fyrir því að Intel var valið sem næsta örgjafaplattform, bara fyrsta skrefið í að leggja búlluna niður.

Nafnlaus sagði...

STEFÁNNNNNNNNNNNNNNNNNN!!!!!!!!!!!!!!!!! málið er ekki örgjafinn - það veistu þó - ekki láta svona, fáðu þér makka

Stefán sagði...

Æji, veit ekki hvort ég treysti mér í að nota bara einn takka á mús :)

Nafnlaus sagði...

Þú ert ágætur Stefán.

http://store.apple.com/1-800-MY-APPLE/WebObjects/AppleStore.woa/71708/wo/hJ5Qct5LBi2f361g0A4mzrVpYzX/1.SLID?mco=392EC8B&nplm=MA086LL%2FA