Sá auglýsingu frá Framskóknarflokknum í blöðunum í gær. Því miður þá verð ég að segja að ég vorkenni þessu fólki að hafa látið þetta fara frá sér. Hverju voru þau að reyna að koma á framfæri sem samfærir okkur hin að þau hafa gert eitthvað síðastliðin ár eða hvaða samvisku var verið að hvítþvo? Ég er á því að stjórnmálaflokkar þurfi ekki að birta svona lista. Þeir eiga einfaldlega að koma einhverju í verk í stað þess að telja upp það sem þau hafa verið að vinna að síðastliðin ár. Tala nú ekki um upptalninguna sjálfa, það mætti hafa hana með í næsta skaupi.
Held að bændaflokkurinn blessaði ætti að leggja sjálfan sig niður.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli