"Ólag var á netþjónustu Símans í morgun og áttu notendur í vandræðum með að tengjast alheimsnetinu. Upplýsingafulltrúi Símans, Eva Magnúsdóttir sagði í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins að bilun hefði komið upp í svokallaðri auðkenniþjónustu þ.e. sá hluti kerfisins sem auðkennir notendur og gerir þeim kleyft að fá aðgang að netinu. Netþjónustan var komin í samt lag upp úr klukkan tíu."
Tekið af mbl.is 18.01.2006
Vá maður hver skrifaði þetta?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
ég fatta ekki alveg afhverju þú ert að spyrja af því.. er það útaf breiðletruðu orðunum? eru einhverjar villur í þessu?
Skrifa ummæli