laugardagur, janúar 28, 2006

Kjósum "Bíttu í pung"

Frumsýnt í Spaugstofunni.

Svei mér þá, held að þetta lag sé mun betra en mörg af þeim lögum sem voru í boði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld.

Ég hef ekki enn skilið hvernig fólk semur fyrir þessa keppni, ætli menn detti i ákveðinn "Evróvisíón" gír þegar það semur.
Þó að þetta sé hallærislegt, þá er þetta ágætist skemmtun.

Munið bara hvaða hamingju Gleðibankinn færði okkur.

Engin ummæli: