miðvikudagur, janúar 04, 2006

Körfubolti

Fór og horfði á bræður mína spila í drengjaflokki (FSU) við ÍR. Var nokkuð góð skemmtun og gaman að fá að sjá þá tvo spila saman. Merkilegt að sjá að þeir skoruðu einungis úr 8 af 33 vítum sem þeir fengu :) Að sjálfsögðu tóku þeir þennan leik.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

já auðvitað tókum við þetta ;)